Æfingar og facebook síðan

Góðan dag

Æfingar eru samkvæmt æfingatöflu í vikunni og við verðum duglegir að mæta.

Nýr pistill kominn inn á facebook síðuna. Mikilvægt að allir foreldrar séu virkir á facebook síðunni. Látið það endilega berast. Sendið skilaboð á Steinar þjálfarar, sth143@hi.is til að komast á síðuna.

Kveðja,

Þjálfarar 


Æfingar í vikunni

Góðan daginn

Æfingar í vikunni verða samkvæmt æfingatöflu.

Verum duglegir að mæta!

Kveðja,

Dóri og Steinar 


Æfing í dag kl. 17 í Safamýri - sameiginleg

Sameiginleg æfing í Safamýri kl. 17 í dag. Allir að mæta og klæða sig vel drengir, húfa og vettlingar - hlý föt

Æfing í kvöld kl. 18:30 í Úlfarsárdal

Mæta vel klæddir drengir

Akranes á morgun, sunnudag

Hæ,

Það gekk vel hjá okkur í dag í úrslitakeppninni strákar.

Nú þurfið þið að fara vel með ykkur í kvöld, borða vel og fara snemma að sofa.

Í fyrramálið þarf að borða næringaríkan morgunmat og hafa gott nesti meðferðis.

Mæting er eigi síðar en kl. 9:15 og ef við komumst í úrslitaleikinn verður hann kl. 14.

Verum samstilltir, hressir og kátir strákar.

Kveðja,

Halldór, gsm. 862 5190 


Ný Facebook síða 5. flokks drengja

Góðan daginn

Vakin er athygli á því að flokkurinn er kominn með nýja síðu á Facebook.

Endilega skráið ykkur á síðuna sem fyrst og fylgist vel með þar og hér á blogginu.

Kveðja,

Þjálfarar 


Úrslitakeppni - breyttur leiktími á morgun

Góðan dag

KSÍ hefur breytt leiktímum hjá okkur á morgun, laugardag á Akranesi.

Við mætum kl. 10:30 og fyrsti leikur er klukkustund síðar gegn KR.

Seinni leikur dagsins er gegn Þór og byrjar hann kl. 15:45 (jafnvel kl. 15 ef aðstæður leyfa).

Sama plan og áður á sunnudaginn.

http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=30284

Koma með hollt og gott nesti með sem við borðum milli leikja.

Kveðja,

Þjálfarar


Úrslitakeppni C-liða á Akranesi um helgina

Góða kvöldið

Úrslitakeppni C-liða (frá síðasta tímabili) fer fram í Akraneshöllinni nú á laugardag og sunnudag.

Þeir leikmenn sem taka þátt í keppninni fyrir okkar hönd eru:

Othar, Anton, Gylfi, Jóel, Gunnar Steinn, Árni Flóvent, Einar Gísli, Steinar, Kristján Ólafur

Á laugardag er mæting kl. 8:15.  Tveir leikir eru þann dag, kl. 9 og 11:30.

Á sunnudag er síðasti leikur í riðlakeppni og er mæting þá kl. 9:15 og ef við náum efsta sæti í riðlinum er úrslitaleikur kl. 14.

Leikjaplan:  http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=30284

Foreldrar þurfa sjálfir að koma drengjunum á Akranes báða dagana. Hvatt er til að sameinast í bíla og að foreldrar hafi um þetta víðtækt samráð.

Kveðja,

Þjálfarar 


Æfingar, fimmtudag

Góða kvöldið

Æfingar á morgun, fimmtudag:

Safamýri kl. 15:30

Úlfarsárdalur kl. 17

Kveðja,

Þjálfarar 


Þriðjudagur, sameiginleg æfing

Hæ,

Sameiginleg æfing í Safamyri kl. 17.

Þeir sem fara á landsleikinn og komast ekki á æfingu (hún verður búin kl. 18) láta vita hér athugasemdum.

Kveðja,

Þjálfarar 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Fram_5_flokkur_drengja

Höfundur

Fram 5 flokkur
Fram 5 flokkur
Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband