Ćfingaleikur gegn Aftureldingu á sunnudag í Úlfarsárdal


Sunnudaginn 1. desember leikum viđ gegn Mosfellingum úr Aftureldingu sem eru engin lömb ađ leika sér viđ.
Hópur 1 mćtir kl. 10:20 og er búinn eigi síđar en kl. 12
Hópur 2 mćtir kl. 11:15 og er búinn eigi síđar en kl. 13
Sömu hópar og veriđ hafa í síđustu tveimur ćfingaleikjum
Leikiđ er á gervigrasvelli okkar í Úlfarsárdal.
Mćtum auđvitađ á ćfingarnar á morgun.

Keila

Engin ćfing í Safamýri á morgun, ţriđjudag.
Félagslegt:
Mćta í Keiluhöllinni í Öskjuhlíđ kl. 17:45 - engin rúta, foreldrar ţurfa ađ keyra drengina sjálf og sćkja aftur kl. 19.
Kostar kr. 1.000 sem greiđist viđ komuna í Keiluhöllina.
Tökum ţátt og ţéttum hópinn 

Dagskráin nćstu daga

Dagskrá nćstu daga:
 
Mánud.  Ćfing kl. 18:30 í Úlfarsárdal
 
Ţriđjud.  Engin ćfing - Félagslegt - mćta í Keiluhöllina viđ Öskjuhlíđ kl. 17:45 (búiđ kl. 19) og hafa međ sér kr. 1.000.
 
Miđvikud.  Ćfing kl. 15 í Safamýri
 
Fimmtud.  Ćfingar kl. 15:30 í Safamýri og kl. 17 í Úlfarsárdal
 
Sunnud.  Ćfingaleikur gegn Aftureldingu í Úlfarsárdal (nánari tímasetn. síđar)

Foreldrafundur 24. október

Knattspyrnufélagiđ Fram, 5. flokkur drengir.

Foreldrafundur; 24. október 2013.

 

1.    Gođamót Akureyri 15. - 17. febrúar 2014.  Veriđ ađ skođa möguleika ađ fara á mótiđ, rćđst af ţátttöku og styrk mótsins.  Ef ekki verđur fariđ norđur ţá verđur fariđ á annađ mót á svipuđum tíma.  Skráning lýkur u.ţ.b. 1. desember 2013.

 

2.    N1 mótiđ á Akureyri 2. - 5. júlí 2014.  Stefnum á ađ fara međ langferđabíl norđur međ drengina.  Svipađ fyrirkomulag og veriđ hefur á öđrum keimlíkum mótum.  Skráning verđur til u.ţ.b.15. maí 2014.

 

3.    Ćfingaleikir:  27. október og 3. nóvember 2013.  Annađ tilkynnt međ fyrirvara.

 

4.    Jólafrí: miđjan desember til 8. janúar 2014.  Tilkynnt frekar síđar.

 

5.    Reykjavíkurmót: byrjar í lok febrúar, leikiđ einn leik í viku ađ jafnađi.

 

6.    Íslandsmót: byrjar í lok maí.

 

7.    KSÍ frí: 20. júlí 2014 til byrjun ágúst.

 

8.    Félagsleg skemmtun:  fyrsta skrall verđur í viku 44.  Stefnum á ađ hafa a.m.k. 4 skipti.  Tilkynnt á fram.is/blogg

 

9.    Fjáraflanir:  Fram mun halda fjáraflanir eins og veriđ hefur, stefnum ađ ţví ađ vera međ okkar fjáraflanir, bćđi fyrir aur og anda.

 

10.  Vinsamlegast upplýsiđ ţjálfara ef piltur kemst ekki á ćfingu eđa í keppni međ góđum fyrirvara.

 

 

Ćfingar Gildir frá 2. sept. 2013 - 10 júní 2014:

Safamýri: 

ţriđjudagar:          17:00-18:00.

Miđvikudagar:      15:00-16:00.

Fimmtudagar:      15:30-16:30.

Grafarholt: 

mánudagur:          18:30-19:30.

ţriđjudagar:          17:00-18:00, í Safamýri.

Fimmtudagar:      17:00-18:00.

 

Ţjálfarar:

Halldór Örn Ţorsteinsson: 862-5190  -  halldor.t@simnet.is

Steinar Ţorsteinsson: 847-3108  -  sth143@hi.is

 

Upplýsingafulltrúi:

Svali H. Björgvinsson: 617-8188

Rúna Malmquist:  618-4706

 


Ćfingaleikur gegn Víkingi á laugardag í Safamýri


Nú á laugardag, 2. nóvember er ćfingaleikur gegn Víkingi á heimavelli okkar í Safamýri.
Sömu hópar og um síđustu helgi.
Hópur 1 mćtir kl. 13:45
Hópur 2 mćtir kl. 14:40
Ef einhver er í vafa um hvort og hvenćr eigi ađ mćta, skrifa í athugasemdir hér ađ neđan.
Verum hress 

Ćfingaleikir gegn ÍR

Góđa kvöldiđ
 
Eins og fram hefur komiđ leikum viđ ćfingaleiki tvo nćstu sunnudaga.
Viđ skiptum í tvo hópa í ţessum leikjum og eru ţeir listađir hér ađ neđan.
 
Mćting nk. sunnudag er í Egilshöll, leikiđ gegn ÍR. 
 

Hópur 1 - mćta eigi síđar en kl. 14:20.

Othar - Mikael Egill - Gulli - Kristján - Einar Gísli - Árni - Steinar - Anton

Leo Már - Gylfi - Jóel - Gunnar Steinn - Gísli - Jón Bjartur - Dagur - Sturla - Ástţór (leyfi, karfa)



Hópur 2 - mćta eigi síđar en kl. 15:10

Börkur -  Tryggvi - Franz - Leo Rocha - Daníel - Viđar - Jón Jökull - Theódór

Sćvar - Helgi Hjörtur - Kári Valur - Fannar Örn - Ernest - Ernir -  Ottó - Benóný - Eiđur Sölvi - Halldór Dađi - Hannes -   Ísak - Júlíus - Mikael Ársćls - Tindri 

Kveđja,

Ţjálfarar 


Foreldrafundur á fimmtudag kl. 20 í Safamýri

Góđan dag 

Foreldrafundur verđur haldinn nú á fimmtudag, 24. október kl. 20:00 í Safamýri.
Fariđ yfir starf og verkefni tímabilsins.
Allir foreldrar hvattir til ađ mćta.


Ćfing í dag

Góđan dag

Ćfing í dag kl. 18:30 í Úlfarsárdal.

Vegna bilana hjá facebook tókst ekki ađ koma ţessari tilkynningu á síđuna.

Ćfingaleikir tvo nćstu sunnudaga, nánar fljótlega.

Kveđja,

Steinar og Dóri 


Uppskeruhátíđ

Hć,

Minnum á uppskeruhátíđana á morgun, mánudag kl. 18:15 í Safamýri.

Engin ćfing ţar af leiđandi.

Mćtum allir!

Kveđja,

Steinar og Dóri 


Uppskeruhátíđ á mánudag - engin ćfing ţann dag


 

Fram_logo

Uppskeruhátíđ Knattspyrnudeildar FRAM

 

Unglingaráđ Knattspyrnudeild Fram heldur hina árlegu uppskeruhátíđ sína mánudaginn 7. október kl.18:15 í Íţróttahúsi Fram viđ Safamýri.


Nokkrir leikmenn yngri flokka verđa heiđrađir, allir leikmenn yngstu flokka 8, 7 og 6 fá viđurkenningu, Eiríksbikarinn verđur afhentur fyrir mestar framfarir, og Framdómari ársins útnefndur.

Veitingar verđa ađ sjálfsögđu glćsilegar, eins og alltaf á uppskeruhátíđum deildarinnar. Allir knattspyrnumenn Fram eru bođnir velkomnir á hátíđina, svo og fjölskyldur ţeirra. Foreldrar eru sérstaklega hvattir til ađ koma međ börnum sínum.

 

                                                                                       Kćrar kveđjur

                                                                                       Stjórn Knattspyrnudeildar FRAM 

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Um bloggiđ

Fram_5_flokkur_drengja

Höfundur

Fram 5 flokkur
Fram 5 flokkur
Mars 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband