25.6.2015 | 10:08
Liðin fyrir N1 mótið og foreldrafundur í kvöld kl. 18.00
Sæl
Hérna eru liðin fyrir N1 mótið, við þurfti aðeins að breyta þeim frá því í Íslandsmótinu þar sem það þurfti að jafna í liðunum og eins þurfti aðeins að stokka þau upp þar sem styrkleikröðunin er ekki sú sama og í Ísalndsmótinu.
A lið
Torfi - Anton - Franz - Egill - Kjartan - Börkur - Dagur - Tryggvi - Jón Jökull - Leo
B lið
Kristján - Veigar - Sigmar - Benóný - Gunnþór - Ernest - Sigfús - Ari - Daníel
C lið
Theódór - Sævar - Árni Bjartur - Ísak - Eiður Sölvi - Arnór Máni - Helgi - Sigurður - Fannar Örn - Kári Valur
D lið
Lúkas - Viktor Máni - Jón Andri - Arnór Tumi - Friðrik - Helgi Fannar - Halli Jói - Breki - Egill Gunnars - Gunnar Mikael
E lið
Tindri - Halldór Daði - Tobías - Henry - Viktor Örn - Gylfi - Guðmundur Franklín - Guðmundur Hrafn - Elías - Agnar
F lið
Arnór Freyr - Hjörtur - Gunnar - Kristjón - Steindór - Adel - Birgir - Haukur Lár - Tristan - Theódór Ingi
Við minnum svo á foreldrafundinn kl. 18.00 í dag, fimmtudag upp í Úlfarsárdal
Þjálfarar
Um bloggið
Fram_5_flokkur_drengja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.