5.6.2015 | 22:51
Næstu leikir miðvikudaginn 10. júní
Fínir leikir á miðvikudaginn hjá öllum liðum í 2. umferð
ATH. Heimaleikirnir við ÍA verða í Safamýri en ekki Úlfarsárdal eins og áður hafði fram komið.
Næstu leikir eru miðvikudaginn 10. júní og næsta vika er svona hjá okkur
Þriðjudagur sameiginleg æfing kl 17:00 í Safamýri
Miðvikudagur Leikir hjá öllum liðum
A lið B lið C1 lið D1 lið spila á móti ÍA í Safamýri
A lið mæting 16:30 leikur 17:00
C1 lið mæting 16:30 leikur 17:00
B lið mæting 17:20 leikur 17:50
D1 lið mæting 17:20 leikur 17:50
C2 og D2 eiga útileiki við Gróttu á Seltjarnarnesi
C2 mæting 14:30 leikur 15:00
D2 mæting 15.20 leikur 15:50
Fimmtudagur fyrstu æfingar samkvæmt sumarplaninu.
Æfing í Úlfarsárdal 13:15
Æfing í Safamýri 14:30
Kv.
Þjálfarar
Um bloggið
Fram_5_flokkur_drengja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.