18.5.2015 | 15:27
Fyrstu leikir í Íslandsmóti á morgun, þriðjudag
Nú er Íslandsmótið að hefjast og spila öll 6 liðin okkar í Úlfarsárdalnum á morgun. Fjögur lið spila við Breiðablik og tvö við ÍR.
Það er smá breyting á liðunum frá því Reykjavíkurmótinu þar sem við erum með tvö c lið núna og ekkert D2 lið.
A lið mæting 15:30 leikur 16:00
Torfi - Leo - Jón Jökull - Egill Otti - Kjartan - Franz - Tryggvi - Börkur - Anton
C1 lið mæting mæting 15:30 leikur 16:00
Theódór - Arnór Máni - Árni Bjartur - Ari - Sævar - Eiður - Oliver - Helgi Hjörtur - Ísak - Hannes - Kári - Fannar Örn
B lið mæting 16:20 leikur 16:50
Kristján - Benóný - Daníel - Dagur - Gunnþór - Ernest - Sigmar - Veigar - Sigfús - Viðar
D1 lið mæting 16:20 leikur 16:50
Andri Þór - Elías - Máni - Guðmundur Hrafn - Garðar - Haukur - Dóminik - Askur - Agnar - Haukur - Tristan Jóhannes - Van Huy - Theódór - Milo
C2 lið mæting 17:10 leikur 17:40
Lúkas - Arnór Tumi - Fannar Karl - Friðrik -Halli Jói - Jón Andri - Helgi Fannar - Breki - Egill Gunnars - Gylfi - Gunnar Mikael - Siggi
D2 lið mæting 17:10 leikur 17:40
Viktor Máni - Steindór - Germanas - Arnar Smári - Guðmundur Franklín - Henry - Tóbías - Viktor Örn - Arnór Freyr - Tindri - Halldór Daði - Kristjón - Þórður - Gunnar - Jakob - Hjörtur
Sjáumst á morgun.
Þjálfarar
Um bloggið
Fram_5_flokkur_drengja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvar á Hjörtur Andrason að vera?
Guðný Guðlaugsdóttir (IP-tala skráð) 18.5.2015 kl. 19:19
fannar Örn vill vera með vinum sínum í c2
Guðný Guðlaugsdóttir (IP-tala skráð) 19.5.2015 kl. 13:38
Hæ Gabríel Hörður mætir
kv Elli
Gabríel Hörður Rodriguez (IP-tala skráð) 19.5.2015 kl. 14:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.