14.1.2015 | 13:05
Landsbankamótiđ liđin og auka ćfing á laugardaginn
Hérna eru liđin fyrir Landsbankamótiđ helgina 23.-25. janúar
A liđ: Torfi (m), Börkur, Dagur, Frans, Kjartan, Leo, Viđar og Tryggvi
B liđ: Kristján (m) Anton, Benóný, Daníel, Egill Otti, Ernest, Gunnţór, Jón Jökull og Sigmar
C liđ: Theódór (m) Ari, Arnór Tumi,Arnór Máni, Óliver, Sćvar, Eiđur Sölvi, Árni Bjartur og Sigfús
D liđ. Lúkas (m)Tobías, Elías, Fannar Karl, Fannar Örn, Guđmundur Hrafn, Ísak , Jón Andri, Kári og Egill Gunnars.
E liđ: Arnar Smári (m), Hjörtur (m), Steindór, Ágúst Máni, Friđrik, Gunnar Mikael, Guđmundur Franklín, Halli Jói, Henry og Viktor Máni
F liđ: Garđar (m) Gabríel (m) Askur, Arnór Freyr, Agnar, Dominik, Gylfi Snćr, Halldór, Helgi Fannar og Tristan Jóhannes
Innifaliđ í mótsgjaldinu er eftirfarandi:
7 leikir per liđ (2-3 leikir hvern keppnisdag)
Bikar fyrir 1. Sćti í hverjum flokki,
verđlaunapeningar fyrir ţrjú efstu sćtin í hverjum flokki
Boost bar (skyr boost og ávaxtabar 2x á dag)
Liđsmynd
Landsbankapoki sem innifelur m.a. bíómiđa (sem gildir í eitt ár) inneign í ísbúđ Vesturbćjar, húfu, heilsudrykk, heilsustöng og eitthvađ fleira
Ţá er frítt í sundlaugar Kópavogs fyrir iđkendur međan á mótinu stendur
Mótaskipulagiđ :
7 leikir á liđ 2 x 12 mínútur hver leikur
A og B liđ byrja ađ spila kl. 09:00 á föstudeginum (ţurfa frí í skóla allan föstudag)
C og D liđ byrja ađ spila kl. 13:30 á föstudeginum (ţurfa hugsanlega frí í síđustu tímum)
E og F liđ byrja ađ spila kl. 16:30 á föstudeginum
ATH. áćtlađ er ađ hvert liđ sé í ca. 2-3 klst á mótsstađ hvern dag.
Leikjaplaniđ verđur svo á ţessari síđu ţegar ţađ liggur fyrir http://www.landsbankamotid.is/
Viđ auglýsum svo eftir liđstjórum fyrir hvert liđ sem getur séđ um utanumhald á milli leikja, t.d. fariđ međ liđiđ í myndatöku, sund o.s.frv.
Núna á laugardaginn ćtlum viđ ađ spila innbyrđis leiki í Úlfarsárdalnum og verđa sömu liđ og á mótinu c spilar á móti d og e á móti f. mćting kl. 11:50 búnir kl. 12.50
Ţeir sem eru ekki ađ fara á Landsbankamótiđ mega auđvitađ koma og er mćting hjá ţeim kl. 11:50
a spilar á móti b mćting 12:30 og búnir kl. 13.30
Kv.
Ţjálfarar
Um bloggiđ
Fram_5_flokkur_drengja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.