28.8.2014 | 14:56
Að loknu tímabili
Að loknu tímabili:
Á morgun, föstudag, 29. ágúst kl. 18:00, ætlum við að hittast í Smáratívolí og eiga góða stund saman, lokaskrall 5. flokks. Drengirnir þurfa ekki að mæta með pening, þar sem sjóður flokksins stendur vel. Ætlunin er að leika sér í tækjum og borða svo í kjölfarið. Við gerum ráð fyrir að þessu ljúki um kl: 19:30. Hlökkum til að sjá sem flesta.
Um leið viljum við þakka Unnari og Steinari fyrir gott starf á tímabilinu og óskum þeim alls hins besta. Þá þökkum við drengjum og foreldrum fyrir skemmtilegt tímabil og góðar stundir, gangi ykkur öllum sem allra best á komandi tímabili.
Áfram Fram.
Kveðja
Foreldraráðið
Um bloggið
Fram_5_flokkur_drengja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.