Flott N1 mót + planiđ framundan

Viđ ţjálfararnir viljum ţakka strákunum, foreldrum og forráđamönnum fyrir frábćrt N1 mót. Strákarnir voru félaginu til sóma innan vallar sem utan og létu vatnsveđriđ ekki hafa mikil áhrif á sig. Liđsstórarnir stóđu sig frábćrlega og héldu ótrúlega vel utan um sín liđ. Takk fyrir hjálpina og samveruna allir. 
Vona ađ allir hafi fariđ sáttir heim

Viđ tökum frí á ćfingu á mánudaginn og ćfum ţriđjudag,miđvikudag og fimmtudag á hefđbundum tímum ţ.e. í Dalnum kl 12:00-13:00 og í Safamýrinni frá 13:30-14:30.

Í nćstu viku eru leikir hjá öllum liđum
Mánudaginn 14 júlí eru heimaleikir hjá A-D liđum á móti KR í Safamýrinni
Ţriđjudaginn 15 júlí spilar D2 liđiđ á móti FH í Safamýrinni
Fimmtudaginn 17 júlí spila A-D liđ á móti Ţrótti á Ţróttaravelli

Bestu kveđjur

ţjálfarar 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Fram_5_flokkur_drengja

Höfundur

Fram 5 flokkur
Fram 5 flokkur
Mars 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband