26.5.2014 | 20:35
Breyting á vikunni, ATH vel
Smá breyting á vikunni þar sem meistaraflokkur karla er að spila í bikarnum á móti KA í Úlfarsársdal á morgun kl 17:30. Mæting kl 18:00 í Dalinn hjá þeim sem spiluðu með A-liðinu í RVK-mótinu en þeir taka á móti silfrinu í hálfleik ásamt 2 fl karla og 4 karla B-liði. Vonandi komast allir að horfa á leikinn.
Í staðinn ætlum við að taka sameinlega æfingu á laugardaginn - staður og stund kemur inn í vikunni.
Annars venjuleg æfing á miðvikudaginn í Safamýrinni og á fimmtudaginn kl 16:30 í Dalnum.
Kv þjálfarar
Um bloggið
Fram_5_flokkur_drengja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.