3.5.2014 | 22:48
Liðin á móti Val
Sælir strárkar
Þriðjudaginn 6. maí er leikur hjá A,B,C og D liðum, D2 hvíla að þessu sinni þar sem Valur er bara með 4 lið en þeir mega endilega koma og horfa á og hvetja hin liðin.
Leikirirnir fara fram í Safamýri og muna strákar að koma með sinn eigin vatnsbrúsa.
A lið mæting 16:30 Leo Már - Ástþór - Gulli - Mikael - Steinar - Einar Gísli - Anton - Kristján
B lið mæting 17:10 - Hannes - Árni - Gunnar Steinn - Othar - Börkur - Dagur - Gylfi - Leo - Jóel
C lið mæting 16:30 Theódór - Sturla - Jón Bjartur - Gísli - Júlíus - Jón Jökull - Tryggvi - Viðar - Gunnþór
D lið mæting 17:10 markmaður úr 6. flokki - Ernest - Kári - Daníel - Fannar Örn - Sævar - Oliver - Benóný - Eiður Sölvi
Við minnum svo á meistarflokksleikinn á morgun á móti ÍBV kl. 16:00 á gervigrasinu í Laugardalnum allir að mæta og boltastrákarnir eiga að mæta 15:40 í síðasta lagi.
Sjáumst hressir
Þjálfarar
Um bloggið
Fram_5_flokkur_drengja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.