15.12.2013 | 21:54
Jólafrí
Nú er 5. flokkur drengja kominn í jólafrí og hefjast æfingar aftur fimmtudaginn 9. janúar samkvæmt æfingatöflu.
Aukaæfing (sameiginleg) verður laugardaginn 11. janúar fyrir hádegi.
Síðan eru æfingar vikuna þar á eftir samkvæmt æfingatöflu og farið á Lansbankamót Breiðabliks 17. - 19. janúar.
Gleðileg jól
Kveðja,
Dóri og Steinar
Um bloggið
Fram_5_flokkur_drengja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.