27.11.2013 | 18:07
Æfingaleikur gegn Aftureldingu á sunnudag í Úlfarsárdal
Sunnudaginn 1. desember leikum við gegn Mosfellingum úr Aftureldingu sem eru engin lömb að leika sér við.
Hópur 1 mætir kl. 10:20 og er búinn eigi síðar en kl. 12
Hópur 2 mætir kl. 11:15 og er búinn eigi síðar en kl. 13
Sömu hópar og verið hafa í síðustu tveimur æfingaleikjum
Leikið er á gervigrasvelli okkar í Úlfarsárdal.
Mætum auðvitað á æfingarnar á morgun.
Um bloggið
Fram_5_flokkur_drengja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
kemst ekki á æfingu í dag er veikur
Ástþór (IP-tala skráð) 28.11.2013 kl. 11:57
Hæ hæ
I hvaða hópi er eg a morgun eitt eða tvö(?)
(Er a skakmoti kl 2)
Kv Eiður Sölvi
Unnur Huld/Eiður Sölvi (IP-tala skráð) 30.11.2013 kl. 20:13
Ég kemst ekki á leikinn á morgun, varð fyrir hnaski
Tindri (IP-tala skráð) 30.11.2013 kl. 23:17
Eiður Þú ert í hóp nr. tvö.
Steinar (IP-tala skráð) 1.12.2013 kl. 10:08
Hæ. Ég kemst ekki á æfinguna í dag 3.des, er veikur.
kv, Gísli G.
Gísli Guðlaugur Sveinsson (IP-tala skráð) 3.12.2013 kl. 13:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.