3.10.2013 | 21:20
Uppskeruhátíđ á mánudag - engin ćfing ţann dag
Uppskeruhátíđ Knattspyrnudeildar FRAM
Unglingaráđ Knattspyrnudeild Fram heldur hina árlegu uppskeruhátíđ sína mánudaginn 7. október kl.18:15 í Íţróttahúsi Fram viđ Safamýri.
Nokkrir leikmenn yngri flokka verđa heiđrađir, allir leikmenn yngstu flokka 8, 7 og 6 fá viđurkenningu, Eiríksbikarinn verđur afhentur fyrir mestar framfarir, og Framdómari ársins útnefndur.
Veitingar verđa ađ sjálfsögđu glćsilegar, eins og alltaf á uppskeruhátíđum deildarinnar. Allir knattspyrnumenn Fram eru bođnir velkomnir á hátíđina, svo og fjölskyldur ţeirra. Foreldrar eru sérstaklega hvattir til ađ koma međ börnum sínum.
Kćrar kveđjur
Um bloggiđ
Fram_5_flokkur_drengja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.