12.9.2013 | 22:08
Úrslitakeppni C-liða á Akranesi um helgina
Góða kvöldið
Úrslitakeppni C-liða (frá síðasta tímabili) fer fram í Akraneshöllinni nú á laugardag og sunnudag.
Þeir leikmenn sem taka þátt í keppninni fyrir okkar hönd eru:
Othar, Anton, Gylfi, Jóel, Gunnar Steinn, Árni Flóvent, Einar Gísli, Steinar, Kristján Ólafur
Á laugardag er mæting kl. 8:15. Tveir leikir eru þann dag, kl. 9 og 11:30.
Á sunnudag er síðasti leikur í riðlakeppni og er mæting þá kl. 9:15 og ef við náum efsta sæti í riðlinum er úrslitaleikur kl. 14.
Leikjaplan: http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=30284
Foreldrar þurfa sjálfir að koma drengjunum á Akranes báða dagana. Hvatt er til að sameinast í bíla og að foreldrar hafi um þetta víðtækt samráð.
Kveðja,
Þjálfarar
Um bloggið
Fram_5_flokkur_drengja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góðan dag
Eru leikirnir á laugardag ekki kl 11.30 og 15.45 ?
kv Íris
Íris Rut (IP-tala skráð) 13.9.2013 kl. 10:52
Það stendur 11:30 og 15:45 á KSÍ síðunni...
Það væri gott að fá staðfestingu á tímanum.
kv. Rúna
Rúna (IP-tala skráð) 13.9.2013 kl. 13:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.