Ćfingar flokksins í vetur

Góđan dag

Viđ hefjum ćfingar međ nýja 5. flokkinn (árg. '02 og '03) í nćstu viku, 2. september.

Ćfingarnar eru sem hér segir:

Mánud. kl. 18:30 Úlfarsárdalur

Ţriđjud. kl. 17  Safamýri (sameiginleg ćfing -sjá fram.is varđandi rútuferđir)

Miđvikud.. kl. 15 í Safamýri

Fimmtud. kl. 15:30 í Safamýri og kl. 17 í Úlfarsárdal

Ćfingarnar eru klukkutíma langar.

Ţeir sem eru ađ ganga upp í 4. flokk (árg. '01) á ađ mćta á sameiginlega ćfingu á mánudag kl. 17 í Úlfarsárdal hjá Lárusi og Vilhjálmi ţjálfurum flokksins. Ţeir gefa síđan nánari upplýsingar um ćfingatíma ţá.

Halldór og Steinar eru ţjálfarar 5. flokks á tímabilinu.

Sjáumst hressir á mánudag og ţriđjudag drengir :)

Kveđja,

Ţjálfarar 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Steinar Bjarna kemst ekki á ćfingu í dag.

Jóhanna (IP-tala skráđ) 2.9.2013 kl. 17:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Fram_5_flokkur_drengja

Höfundur

Fram 5 flokkur
Fram 5 flokkur
Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.10.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband