Lokahóf flokksins á fimmtudag

Góða kvöldið

Lokahóf 5. flokks drengja verður haldið næstkomandi fimmtudag milli kl. 17 og 19 í Safamýri (í salnum uppi).

Margt til gamans gert og drengirnir fá að borða. Það þarf að sjálfsögðu að koma þeim á staðinn kl. 17 og sækja aftur kl. 19.

Framhaldið verður kynnt nánar síðar, en nýi 5. flokkurinn byrjar æfingar strax í næstu viku. Kynnt verður betur hvernig næsta vika verður hjá þeim sem ganga upp í 4. flokk. Æfingatöflur birtast fljótlega en 5. flokkur æfir nánast á sömu tímum og síðasta vetur.

Halldór heldur áfram þjálfun 5. flokksins, en Vilhjálmur fer í önnur verkefni í þjálfun hjá félaginu og mun ásamt Lárusi sjá um þjálfun 3. og 4. flokks drengja. Steinar, sem verið hefur þjálfari yngstu flokka mun vera með Halldóri með 5. flokk.

Sjáumst hress á fimmtudag.

Kveðja,

Foreldraráð og þjálfarar 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Fram_5_flokkur_drengja

Höfundur

Fram 5 flokkur
Fram 5 flokkur
Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband