14.8.2013 | 18:11
Bikarúrslitin á laugardag
Bikarúrslitin á laugardag | Upphitun í Leirdal og Ármúla
FRAM og Stjarnan mćtast sem kunnugt er í úrslitaleik Borgunarbikarkeppni karla í knattspyrnu á laugardaginn kemur, 17.ágúst. Flautađ verđur til leiks á Laugardalsvelli klukkan 16.
FRAMarar ćtla ađ koma sér í gírinn fyrir ţennan mikilvćga leik bćđi í Leirdal og á Classic Rock Sportbar í Ármúla.
Dagskráin í Leirdal fellur inn í hverfahátíđina Í Holtinu heima, en hćgt er ađ nálgast frekari upplýsingar um ţá hátíđ hér. FRAMfögnuđurinn hefst klukkan 14 og ţar verđur bođiđ upp á grillmat, andlitsmálun og knattţrautir, auk sem Hreimur kemur og tekur nokkur lög. Rútur fara úr Leirdal niđur í Laugardal klukkan 15.15 og ţćr fara sömu leiđ tilbaka hálftíma eftir ađ leik lýkur.
Gallharđir FRAMarar ćtla einnig ađ koma saman á Classik Rock í Ármúla, koma sér í gírinn og rćđa málin fram og tilbaka. Stefán Pálsson ćtlar ţar ađ rifja upp sćta bikarsigra á sinn einstaka hátt.
FRAMarar! Viđ látum okkar ekki eftir liggja á laugardaginn viđ mćtum í bláu og látum hressilega til okkar taka.
Um bloggiđ
Fram_5_flokkur_drengja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.