Fram 2 - Fjölnir 2 leika í C2 liðum á morgun í Safamýri

Gott kvöld

Síðasti leikur vikunnar hjá flokknum er hjá liði 5 (C2) gegn Fjölni 2 í Safamýri á morgun, miðvikudag.

Mæting er í Safamýri kl. 15:20.

Þeir sem eiga að mæta eru:

Vilhjálmur, Hjalti, Aron, Björn Gauti, Ottó, Júlíus, Mikael Ársæls., Leó, Oliver

Engin æfing er á morgun.

Næstu æfingar eru á fimmtudag kl. 12:30, bæði í Safamýri og Úlfarsárdal.

Kveðja,

Þjálfarar 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Steinar Bjarnason kemst ekki á æfingu á morgun fimmtudag.

Jóhanna (IP-tala skráð) 14.8.2013 kl. 13:28

2 identicon

Sæll, Leó er að lenda í dag á þessum tíma og hefur því miður ekki tök á að mæta en hann mætir hress á æfingu á morgun, loksins kominn aftur heim og til í fjörið!

Jóhanna Ella (IP-tala skráð) 14.8.2013 kl. 13:49

3 identicon

ég reyndi að senda póst en Leó er sem sagt búinn að vera erlendis og úti á landi í allt sumar á meðan æfingar voru og hefur því ekki getað mætt sökum þess en mætir á fyrstu æfingu sem stendur til, sem sagt í fyrramálið:)

Jóhanna Ella (IP-tala skráð) 14.8.2013 kl. 13:51

4 identicon

Tómas Geir kemst ekki á æfingu á fimmtudaginn. kveðja Karin

Karin (IP-tala skráð) 14.8.2013 kl. 20:00

5 identicon

Takk fyrir að láta vita.

Já, Jóhanna ég var búinn að sjá póstinn frá þér varðandi Leó - veit með þá sem eru að mæta nánast 100% að það er einhver góð ástæða fyrir því ef þeir mæta síðan ekki. Biðst afsökunar að hafa ekki svarað þér póstinum. Verður virkilega gaman að sjá drenginn aftur á æfingu á morgun kl. 12:30 í Úlfarsárdal.

Kv. Dóri

Dóri þjálfi (IP-tala skráð) 14.8.2013 kl. 22:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Fram_5_flokkur_drengja

Höfundur

Fram 5 flokkur
Fram 5 flokkur
Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband