Vegna N1 móts

Sælir kæru foreldrar.
 
Sjá einnig tölvupóst. 
 
Á síðasta fundir var ákveðið að fara þá leið að skipta liðstjóra- og næturvöktum niður á milli foreldra.  Samþykkt var að fyrir hvert lið þyrfti a.m.k. 1 liðsstjóra allan daginn sem er ábyrgur fyrir umræddu liði (mega vera tveir).  Jafnframt var samþykkt að það þyrfti 2-4 næturverði, fyrir allan hópinn.
 
Ákveðið var að fararstjórn myndi senda út meðfylgjandi exel-skjal þar sem búið er að skipta vöktum upp fyrir hvert lið með eftirfarandi hætti:
 

Lið 1 - Vaktarskipulag

MiðvikudagurFimmtudagurFöstudagurLaugardagur
07:00 - 14:3007:00 - 14:3007:00 - 14:3007:00 - 14:30
Þarf ekki  
14:00 - 20:3014:00 - 20:3014:00 - 20:3014:00 - 20:30
    
20:00 - 07:00 Næturv.20:00 - 07:00 - Næturv.NæturvörðurNæturvörður
Þarf ekki
 
Það er ljóst að foreldrar hvers barns þurfa að manna a.m.k. 1 vakt svo þetta skipulag gangi upp.
 
Vinsamlegast sendið mér strax upplýsingar um þá vakt / þær vaktir sem þið viljið manna með því að setja reply á þennan tölvupóst eða sms á símanúmerið 891-8905 - fyrstur kemur fyrstur fær. 
 
Ef ekki næst að manna allar vaktir mun fararstjórnin fylla á þær sem á vantar, handahófskennt.  Allar vaktir þurfa að vera mannaðar fyrir hádegi n.k. þriðjudag.
 
Ég sendi út nýja stöðu með tölvupósti jafn óðum og skráningar berast.
 
Kær kveðja,
fararstjórn

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Fram_5_flokkur_drengja

Höfundur

Fram 5 flokkur
Fram 5 flokkur
Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband