22.5.2013 | 17:55
Leikið gegn Breiðabliki á morgun og föstudag í Úlfarsárdal
Góðan dag
Á morgun, fimmtudag og síðan á föstudag leikum við okkar fyrstu leiki í Íslandsmóti gegn Breiðabliki í Úlfarsárdal.
Við leikum á morgun í A, B, C og D liðum.
A, B og C lið eru eins skipuð og áður, en lið 4 sem lék sem C2 í Reykjavíkurmóti leikur nú sem D lið í Íslandsmóti í A-riðli. Lið 5 leikur nú sem C2 í C riðli.
A og C lið mæta á kl. 16:20 (fimmtudagur)
B og D lið mæta kl. 17:10 (fimmtudagur)
Á föstudag leikur lið 5 (nú C2 lið) gegn Breiðabliki og er mæting kl. 15:00 í Úlfarsárdal.
Mikilvægt er að þjálfarar séu látnir vita um forföll eins fljótt og auðið er.
Kveðja,
Villi og Dóri
Um bloggið
Fram_5_flokkur_drengja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sælir
Gunnar Steinn var að koma veikur heim úr skólanum, kemst því miður ekki að keppa, leiðinlegt á síðustu stundu en svona er þetta.
kv ÍRis
Íris Rut (IP-tala skráð) 23.5.2013 kl. 13:57
Sælir.
Bara að ítreka að Gísli Guðlaugur er í leyfi hjá afa sínum norður í landi fram yfir helgi svo hann mætir ekki fyrr en í næstu viku.
Kv, Helga.
Helga Kristín Hermannsdóttir (IP-tala skráð) 23.5.2013 kl. 16:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.