Æfingar og leikir í vikunni

Góðan dag

Það er ekki æfng hjá okkur í dag drengir.

Sameiginleg æfing að vanda á morgun í Safamýri kl. 17.

Miðvikudag höfum við æfingu í Safamýri kl. 16 eins og venjulega og það verður aukaæfing í Ulfarsárdal kl. 14:30 þann dag, þ.e. á miðvikudag. Við ætlumst til þess að leikmenn mæti á fótboltaæfingu en taki ekki handboltaæfingu fram yfir á þessum árstíma þegar handboltatímabilið er nánast búið og fótboltatímabilið er alveg komið á fullt.

Fyrstu leikir okkar í Islandsmóti eru í Ulfarsárdal á fimmtudag. Nánar kynnt fljótlega.

Sjá dagskrá Islandsmóts á meðfylgjandi krækju:

http://www.ksi.is/mot/leikir-felaga/?felag=108&vollur=%25&flokkur=420&kyn=1&dFra-dd=22&dFra-mm=05&dFra-yy=2013&dTil-dd=25&dTil-mm=09&dTil-yy=2013 

Kveðja,

Þjálfarar 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sælir þjálfarar.

Gísli Guðlaugur er í fríi norður í landi, er ekki væntanlegur aftur suður fyrr en um næstu helgi. Getur því ekkert mætt þessa viku.

kær kveðja.

Helga Kristín Hermannsdóttir (IP-tala skráð) 20.5.2013 kl. 21:16

2 identicon

Sælir Tómas Geir er eitthvað slappur í dag og kemst því ekki á æfingu. kv Karin

Karin Elmarsdóttir (IP-tala skráð) 21.5.2013 kl. 16:16

3 identicon

Kemst ekki á æfingu í dag er meiddur í fæti.

Ástþór (IP-tala skráð) 21.5.2013 kl. 16:34

4 identicon

Hvenær kemur mætingatímin á bloggið ???

Ingvar Breki (IP-tala skráð) 21.5.2013 kl. 20:28

5 identicon

Halldór Bjarki kemst ekki á æfingu miðvikudag þ.s. hann á pantaðan tíma hjá tannlækni á sama tíma......

Brynjar (IP-tala skráð) 21.5.2013 kl. 22:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Fram_5_flokkur_drengja

Höfundur

Fram 5 flokkur
Fram 5 flokkur
Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband