Skráning á N1 mótið fer að hefjast

Góðan dag

Hið árlega N1 mót á Akureyri verður haldið dagana 3. - 6. júlí nú í sumar.

Upplýsingar munu berast foreldrum með tölvupósti og einnig hér á blogginu.

Ath. að eingöngu þeir leikmenn sem hafa æft vel (mætt á 3 af hverjum 4 æfingum - 75% æfingasókn eða meira) og gengið hefur verið frá æfingagjöldum fyrir eru gjaldgengir á þetta mót.

Vinsamlegast hafið samband við Daða íþróttafulltrúa (dadi@fram.is) varðandi greiðslu æfingagjalda.

Nánari upplýsingar munu berast mjög fljótlega.

Kveðja,

Þjálfarar 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kemst ekki í dag :(

Tóti (IP-tala skráð) 30.4.2013 kl. 16:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Fram_5_flokkur_drengja

Höfundur

Fram 5 flokkur
Fram 5 flokkur
Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband