29.11.2012 | 13:19
Dagskráin nćstu vikur
Góđan daginn
Ćfingar í dag ađ venju.
Ćfingaleikir í Fífunni nćsta mánudag - tímasetningar auglýstar mjög fljótlega - en ljóst ađ fyrstu hópar ţurfa ađ mćta um kl. 15.
Bíóferđ nćsta miđvikudag - nánar fljótlega - engin ćfing ţá í Safamýri
Jólamót í Egilshöll laugardaginn 8. desember.
Ćfum til 14. desember og förum ţá í mánađar jólafrí og byrjum ćfingar aftur 14. janúar.
Minnum á ađ viđ ćfđum allan september sem var frímánuđur áđur.
Verum hress :)
Kveđja,
Ţjálfarateymiđ
Um bloggiđ
Fram_5_flokkur_drengja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
er veikur 29 nóv.
Halldór sig (IP-tala skráđ) 29.11.2012 kl. 16:03
hvenćr koma liđin fyrir ćfingaleikinn í Fífuni
Ásgeir (IP-tala skráđ) 29.11.2012 kl. 19:42
Sćlir gott vćri ađ fá tímasetningu á mótinu á Jólamótinu í Egilshöll. kv. Karin mamma Tómasar Geirs
Karin (IP-tala skráđ) 1.12.2012 kl. 14:01
Sćl Karín
Jólamótiđ verđur allan laugardaginn.
Hver og einn leikmađur er um 2,5 - 3 klukkustundir í húsinu og fer ţađ eftir ţví í hvađa liđi drengurinn er.
Ţetta kemur nánar hjá okkur fljótlega; marg er í gangi hjá flokknum um ţessar mundir.
Sjá dagskrá mótsins hér:
http://www.ksi.is/mot/motalisti/?flokkur=420&tegund=66&AR=2012&kyn=%25
Kv. Dóri
Dóri ţjálfi (IP-tala skráđ) 2.12.2012 kl. 09:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.