Uppskeruhátíðin er næsta mánudag - engin æfing þann dag hjá 5. flokki drengja

Fram_logo

Uppskeruhátíð Knattspyrnudeildar

FRAM

 

Knattspyrnudeild Fram heldur hina árlegu uppskeruhátíð sína

mánudaginn 26. nóvember kl.17.30 í Íþróttahúsi Fram við Safamýri.


Nokkrir leikmenn yngri flokka verða heiðraðir, allir leikmenn yngstu flokka 8, 7 og 6 fá viðurkenningu,

Eiríksbikarinn verður afhentur fyrir mestar framfarir, og Framdómari ársins útnefndur.

 

Veitingar verða að sjálfsögðu glæsilegar, eins og alltaf á uppskeruhátíðum deildarinnar.

 

Allir knattspyrnumenn Fram eru boðnir velkomnir á hátíðina, svo og fjölskyldur þeirra.

Foreldrar eru sérstaklega hvattir til að koma með börnum sínum.

 

Kærar kveðjur

Stjórn Knattspyrnudeildar FRAM


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég mæti à uppskeruhàtsíðina. ;). :)

Ingvar breki (IP-tala skráð) 24.11.2012 kl. 18:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Fram_5_flokkur_drengja

Höfundur

Fram 5 flokkur
Fram 5 flokkur
Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband