13.11.2012 | 13:54
Æfingamóti í Fífunni aflýst - æfingaleikur í staðinn á laugardag
Góðan dag
Fyrirhuguðu æfingamóti í Fífunni þar næsta laugardag hefur verið aflýst vegna handboltamóta.
Þess í stað spilum við æfingaleiki næsta laugardag fyrir hádegi. Nánar auglýst mjög fljótlega.
Kveðja,
Þjálfarar
Um bloggið
Fram_5_flokkur_drengja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kem ekki á æfingu í dag. Er meiddur. kv Hilmar
Hilmar Þór (IP-tala skráð) 13.11.2012 kl. 14:58
HVENAR KOMA LIÐIN ?????? ;)
Ingvar Breki (IP-tala skráð) 13.11.2012 kl. 14:59
Árni Flóvent er veikur í dag og kemur ekki á æfingu.
Guðrún
Guðrún (IP-tala skráð) 13.11.2012 kl. 16:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.