13.11.2012 | 12:48
Uppskeruhátíð frestað til 26. nóvember
Þar sem tímasetning uppskeruhátiðar reyndist ekki góð hefur stjórn knattspyrnudeildar ákveðið að fresta uppskeruhátið til
26. nóv. Hátiðin verður því haldinn eins og hér segir
Uppskeruhátíð Knattspyrnudeildar
FRAM
Knattspyrnudeild Fram heldur hina árlegu uppskeruhátíð sína mánudaginn 26. nóvember kl.17.30 í Íþróttahúsi Fram við Safamýri.
Nokkrir leikmenn yngri flokka verða heiðraðir, allir leikmenn yngstu flokka 8, 7 og 6 fá viðurkenningu, Eiríksbikarinn verður afhentur fyrir mestar framfarir, og Framdómari ársins útnefndur.
Veitingar verða að sjálfsögðu glæsilegar, eins og alltaf á uppskeruhátíðum deildarinnar. Allir knattspyrnumenn Fram eru boðnir velkomnir á hátíðina, svo og fjölskyldur þeirra. Foreldrar eru sérstaklega hvattir til að koma með börnum sínum.
Kærar kveðjur
Stjórn Knattspyrnudeildar FRAM
Um bloggið
Fram_5_flokkur_drengja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.