11.11.2012 | 07:48
Æfingamót í Fífunni laugardaginn 24. nóvember
Góðan daginn
Við tökum þátt í æfingamóti í Fífunni, Kópavogi laugardaginn 24. nóvember, sem er þar næsti laugardagur.
Þar leika öll liðin okkar gegn Breiðabliki og einu öðru félagi.
Athugið að eingöngu þeir leikmenn þar sem foreldrar hafa greitt æfingagjöld (haustgjald) geta leikið á þessu móti. Nánari upplýsingar veitir Þór, íþróttastjóri (toti@fram.is).
Verum duglegir að æfa þangað til strákar - næstu æfingar á morgun í Úlfarsárdal kl. 18:20 og þriðjudaginn kl. 17 í Safamýri - þá er Baldvin markmannsþjálfari með markmennina.
Sjáumst hressir.
Kveðja,
Dóri og Villi
Um bloggið
Fram_5_flokkur_drengja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Árni Flóvent kemur ekki á æfingu í dag.
kveðja
Guðrún
Guðrún (IP-tala skráð) 12.11.2012 kl. 15:38
Sælir, Tómas Geir mun ekki geta tekið þátt í mótinu í Fífunni þar sem hann verður úti á landi þessa helgi. Gangi ykkur vel. kær kveðja Karin
Karin (IP-tala skráð) 12.11.2012 kl. 16:22
Jón Bjartur kemur ekki á æfingu í dag mánud. 12 nóv.
kv. Heimir Jónsson
Heimir (IP-tala skráð) 12.11.2012 kl. 16:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.