Æfingaleikir gegn Fylki á laugardag í Safamýri

Góða kvöldið

Nú á laugardaginn leikum við okkar fyrstu æfingaleiki tímabilsins gegn Fylki.

Leikið verður í Safamýri.

Mjög mikilvægt er að tilkynna forföll (vitum af Ingvari), fara snemma að sofa og borða góðan morgunmat fyrir leik. Ef einhver hefur gleymst á listanum hér að neðan er sá hinn sami beðinn velvirðingar og að láta okkur vita sem fyrst og við látum vita hvenær á að mæta.

Athugið að við erum að prófa þessa liðsskipan núna og hún getur alveg breyst. 

Liðsskipan í þessa leiki er eftirfarandi:

 

Lið 1 - mæting kl. 9:00:

Halldór Sig, Halldór Bjarki, Helgi, Kári, Mikki, Hilmar, Aron Snær, Ásgeir 

Lið 2 - mæting kl. 9:50: 

Hemmi, Þrándur, Jón Haukur, Birgir, Ingvar, Aron Elvar, Ómar, Hjalti

Lið 3 - mæting kl.  10:45:

Óttar, Árni Flóvent, Gulli, Gunnar (yngra ár), Ástþór, Anton, Kristján, Gylfi, Einar Gísli 

Lið 4 - mæting kl. 9:50: 

Sturla, Steinn, Stormur, Jóel, Guðmundur Sævar, Friðrik, Tómas Freyr,Gunnar Árna Steinar

Lið 5 & 6 - mæting kl. 10:45: 

Léó, Tómas Geir, Ísak, Siggi, Björn Gauti, Leonard, Ottó, Andri Þór, Jón Bjartur, Jón Valur, Jökull Máni, Kristján Arnór, Gunnar (eldra ár) Magnús Ottó, Þór 

Kveðja,

Þjálfarar 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jòn Valur kemst ekki à mòtið

Henný (IP-tala skráð) 26.10.2012 kl. 22:45

2 identicon

Ottó Bjarki kemur ekki á morgun kveðja MaríaEmotions

Ottó Bjarki (IP-tala skráð) 26.10.2012 kl. 23:19

3 identicon

Björn gleymdi

Björn Gauti (IP-tala skráð) 27.10.2012 kl. 11:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Fram_5_flokkur_drengja

Höfundur

Fram 5 flokkur
Fram 5 flokkur
Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband