30.8.2012 | 22:29
Úrslitakeppni Íslandsmóts A-liða um helgina
Gott kvöld
Við leikum í úrslitakeppni A-liða á Smárahvammsvelli í Kópavogi á laugardag og sunnudag.
Hér er um tólf liða úrslitakeppni að ræða og er liðunum skipt í þrjá riðla, þar sem fjögur lið eru í hverjum riðli.
Efsta lið í hverjum riðli + það lið sem nær bestum árangri liða í öðru sæti leika síðan til undanúrslita helgina þar á eftir.
Í okkar riðli eru einnig Fjarðabyggð, Breiðablik og Valur.
Mæting er 45 mínútum fyrir hvern leik.
Sjá nánar á http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=27683
Kveðja,
Þjálfarar
Um bloggið
Fram_5_flokkur_drengja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.3.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.