26.8.2012 | 13:14
A-liðs hópur æfir í Safamýri í vikunni
Góðan dag
Þar sem A-liðið leikur í úrslitakeppni Islandsmóts um næstu helgi æfir hópurinn saman í Safamýri þessa vikuna.
Sjá æfingatöflu vikunnar og hópinn í fréttum hér að neðan.
Viktor Gísli, Mikael Egill, Baldvin, Andri Hrafn og Aron Snær þurfa því að gera ráðstafanir til að komast á æfingar í Safamýrinni í vikunni.
Kveðja,
Villi og Dóri
Um bloggið
Fram_5_flokkur_drengja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.3.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.