17.8.2012 | 23:03
Leikir á mánudag og þriðjudag
Gott kvöld
Við leikum gegn FH 2 á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði á mánudag.
Mæting hjá A og C liðum er kl. 14:15 og B og D liðum kl. 15:15.
D2 lið leikur á þriðjudag gegn Stjörnunni 2 í Safamýri - mæting kl. 15:30.
A þriðjudag kl. 15:30 verður einnig sameiginlega æfing í Safamýri.
Verum hressir strákar :)
Kveðja, Þjálfarar
Um bloggið
Fram_5_flokkur_drengja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
í hvaða liði er ég
kári (IP-tala skráð) 18.8.2012 kl. 20:35
Ásgeir Eyþórsson kemst ekki í fh leikinn,kv,EYÞÓR
Eyþó (IP-tala skráð) 20.8.2012 kl. 07:50
Sælir, hvort á Tómas Geir að keppa með D2 eða D þessa viku? smá ruglingur í síðustu viku;/ kv . Karin og Tómas
Karin (IP-tala skráð) 20.8.2012 kl. 11:07
Halló!
Kristján Bjarki kemur ekki að keppa í dag
B.kv. frá Sillu og Kristjáni Bjarka
Sigurlaug Eggertsdóttir (IP-tala skráð) 21.8.2012 kl. 13:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.