Færsluflokkur: Bloggar
4.3.2015 | 12:23
Liðin fyrir sunnudaginn
Sælir Strákar
Munið að vera stundvísir og ef þið komist ekki þá verðið þið að láta okkur þjálfarana vita tímanlega.
Takið sjálfir með ykkur vatnsbrúsa.
A lið mæting 9:30 leikur Fylki
C lið mæting 9:30 leikur við Fylki
B lið mæting 10:15 leikur við Fylki
D lið nr. 1 mæting 10:15 leikur við Fylki
D lið nr. 2 mæting 11:10 leikur við KR
D2 lið mæting kl. 11:10 leikur við Fylki
Þið sjáið liðin hér neðar á síðunni
Sjáumst á sunnudaginn
Kv.
Þjálfarar
Bloggar | Breytt 6.3.2015 kl. 22:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.2.2015 | 12:40
Reykjavíkurmótið - liðin og næstu leikir
Sælir strákar
Við verðum með 6 lið í Reykjavíkurmótinu í ár. Þið verðið að fylgjast vel með hvenær og hvar ykkar lið er að spila því stundum eiga ekki öll liðin að spila og svo getur verið að sum lið eigi heimaleik og önnur útileik þó það sé verið að spila sama daginn.
Þið verðið að muna að afboða ykkur í leiki ef þið komist ekki.
A lið - Torfi - Börkur - Dagur - Kjartan - Egill Otti - Frans - Viðar - Tryggvi - Leo -
B lið - Kristján - Anton - Benóný - Daníel - Gunnþór - Jón Jökull - Sigmar - Ernest - Sigfús - Veigar
C lið - Theódór - Sævar - Ari - Arnór Máni - Árni Bjartur - Eiður Sölvi - Oliver - Ísak Bjarkar - Helgi Hjörtur - Hannes
D lið nr. 1 Lúkas - Arnór Tumi - Fannar Karl - Arnar Smári - Friðrik Óskar - Germanas - Haraldur Jóhann - Helgi Fannar - Jón Andri - Steinsdór - Viktor Máni
D lið nr. 2 Andri Þór - Hjörtur - Egill Gunnars - Elías - Ernir - Fannar Örn - Guðmundur Franklín - Gunnar Mikael - Henry - Kári - Tobías - Viktor Örn
D2 lið Garðar - Gabríel - Dóminik - Arnór Freyr - Askur - Emil - Tindri - Kristjón - Halldór Daði - Agnar - Tristan - Gylfi Snær - Kristján Orri - Máni - Þórður
Ef einhver hefur gleymst hafið þá samband sem fyrst við okkur þjálfarana og við reddum því.
Föstudagur
Það eiga 5 lið að spila við Fjölni á föstudaginn í Egilshöll
D2 mæting kl. 14:30 leikur 15:00
D lið nr. 1 mæting 14:30 leikur kl. 15.00
C lið mæting 15.00 leikur 15:30
B lið mæting 15.30 leikur 16:10
A lið mæting mæting 16:15 leikur 16:50
D lið nr. 2 hvílir á föstudag
Laugardagur
C lið mæting 9:30 í Úlfarsárdal leikur kl. 10.00 við KR
B lið mææting mæting 10:15 í Úlfarsárdal leikur kl. 10:50 við KR
D lið nr. 1 mæting 10:15 í Úlfarsárdal leikur kl. 10.50 við KR
D2 lið mæting 11:20 í Úlfarsárdal leikur kl. 12.00 við Fylki
D lið nr. 2 mæting 9:30 á ÍR völlinn leikur kl. 10:00 við ÍR
A lið æfing kl. 12.30 í Úlfarsárdal
Kv.
Þjálfarar
Bloggar | Breytt 6.3.2015 kl. 22:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.2.2015 | 15:42
Æfingum aflýst í dag 12.2
Sælir strákar
Við þurfum því miður að aflýsa æfingum í dag bæði í Safamýri og Úlfarsárdal vegna slæmra vallarskilyrða.
Kv.
Þjálfarar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.1.2015 | 16:07
Landsbankamótið mæting á föstudag og laugardag
Sæl
Liðin komu inn í síðustu færslu sem er hér neðar á síðunni, dagskrá sunnudagsins ræst af úrslitum í leikjum föstu- og laugardags, nema F lið sem á leik kl. 9.00 á sunnudag.
Það er mæting 30 mín fyrir leik og muna að vera stundvísir.
Það vantar ennþá liðstjóra fyrir flest lið áhugasamir heyra í Steinari.
Síða mótsins með leikjaniðurröðun og upplýsingum til foreldra sem ég hvet til að lesa er landsbankamotid.is
A lið: föstudagur mæting 8:30 leikir kl. 9:00, 11.00 og 12.30
laugardagur mæting 18:00 leikir kl. 18:30 og 20:00
B lið föstudagur mæting 9:30 leikir kl. 10.00, 11.30 og 13.00
laugardagur mæting 18:30 leikir kl. 19.00 og 20:30
C lið föstudagur mæting 13:30 leikir kl. 14.00 og 15.30
laugardagur mæting 7.30 leikir kl. 8.00, 10.00 og 11.00
D lið föstudagur mæting 14.00 leikir kl. 14:30 og 16.00
laugardagur mæting 8.30 leikir kl. 9.00, 10.30 og 12.00
E lið föstudagur mæting 16.30 leikir kl. 17.00 og 18.30
laugardagur mæting kl. 12.30 leikir kl. 13.00, 14.30 og 16.30
F lið föstudagur mæting kl. 17.00 leikir kl. 17.30, 19.30 og 20.30
laugardagur mæting kl. 13.30 leikir kl. 14.00, 15.30 og 17.30
sunnudagur mæting kl. 8.30 leikir kl. 9.00
Sjáumst hress áfram FRAM
Þjálfarar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.1.2015 | 13:05
Landsbankamótið liðin og auka æfing á laugardaginn
Hérna eru liðin fyrir Landsbankamótið helgina 23.-25. janúar
A lið: Torfi (m), Börkur, Dagur, Frans, Kjartan, Leo, Viðar og Tryggvi
B lið: Kristján (m) Anton, Benóný, Daníel, Egill Otti, Ernest, Gunnþór, Jón Jökull og Sigmar
C lið: Theódór (m) Ari, Arnór Tumi,Arnór Máni, Óliver, Sævar, Eiður Sölvi, Árni Bjartur og Sigfús
D lið. Lúkas (m)Tobías, Elías, Fannar Karl, Fannar Örn, Guðmundur Hrafn, Ísak , Jón Andri, Kári og Egill Gunnars.
E lið: Arnar Smári (m), Hjörtur (m), Steindór, Ágúst Máni, Friðrik, Gunnar Mikael, Guðmundur Franklín, Halli Jói, Henry og Viktor Máni
F lið: Garðar (m) Gabríel (m) Askur, Arnór Freyr, Agnar, Dominik, Gylfi Snær, Halldór, Helgi Fannar og Tristan Jóhannes
Innifalið í mótsgjaldinu er eftirfarandi:
7 leikir per lið (2-3 leikir hvern keppnisdag)
Bikar fyrir 1. Sæti í hverjum flokki,
verðlaunapeningar fyrir þrjú efstu sætin í hverjum flokki
Boost bar (skyr boost og ávaxtabar 2x á dag)
Liðsmynd
Landsbankapoki sem innifelur m.a. bíómiða (sem gildir í eitt ár) – inneign í ísbúð Vesturbæjar, húfu, heilsudrykk, heilsustöng og eitthvað fleira
Þá er frítt í sundlaugar Kópavogs fyrir iðkendur meðan á mótinu stendur
Mótaskipulagið :
7 leikir á lið 2 x 12 mínútur hver leikur
A og B lið byrja að spila kl. 09:00 á föstudeginum (þurfa frí í skóla allan föstudag)
C og D lið byrja að spila kl. 13:30 á föstudeginum (þurfa hugsanlega frí í síðustu tímum)
E og F lið byrja að spila kl. 16:30 á föstudeginum
ATH. áætlað er að hvert lið sé í ca. 2-3 klst á mótsstað hvern dag.
Leikjaplanið verður svo á þessari síðu þegar það liggur fyrir http://www.landsbankamotid.is/
Við auglýsum svo eftir liðstjórum fyrir hvert lið sem getur séð um utanumhald á milli leikja, t.d. farið með liðið í myndatöku, sund o.s.frv.
Núna á laugardaginn ætlum við að spila innbyrðis leiki í Úlfarsárdalnum og verða sömu lið og á mótinu c spilar á móti d og e á móti f. mæting kl. 11:50 búnir kl. 12.50
Þeir sem eru ekki að fara á Landsbankamótið mega auðvitað koma og er mæting hjá þeim kl. 11:50
a spilar á móti b mæting 12:30 og búnir kl. 13.30
Kv.
Þjálfarar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.1.2015 | 23:53
Gleðilegt ár!
Sæl og gleðilegt nýtt ár vonandi hafa allir haft það gott í frínu. Við hefjum aftur æfingar þriðjudaginn 6. janúar samkvæmt æfingatöflunni
Þeir sem eru skráðir á Landsbankamótið og eiga eftir að ganga frá greiðslu gera það í síðasta lagi á þriðjudaginn.
reikningsnr. 137-05-60445 kt. 130673-5389
Kv.
Þjálfarar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
10.12.2014 | 13:13
Frí á æfingum í dag
Það eru ekki æfingar í dag miðvikudag en vellirnir eru ekki æfingafærir, við stefnum að því að taka spil æfingar á morgun fimmtudag.
þeir sem eiga eftir að skrá sig á Landsbankamótið drífa sig í því skráning hérna neðar á blogginu. Skráningu lýkur á sunnudaginn.
Kv.
Þjálfarar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.12.2014 | 13:17
Landsbankamót Breiðabliks - skráning
Landsbankamót Breiðabliks fer fram helgina 23. - 25. janúar næstkomandi og stefnum við á að hafa 7 lið. Spilað er frá föstudegi til sunnudags 7 leikir á lið, hvert lið er á staðnum í ca. 2 klst. hvern keppnisdag.
Það kostar 6000. kr á dreng og innifalið í því er bíóferð, inneign í Smáratívólí og svo holl hressing á milli leikja.
Þeir sem ætla að skrá sig geri það í kommentakerfið hér að neðan. Skráningu lýkur 14. desember
Það verða ekki fleiri leikir fyrir jól og síðustu æfingar fyrir jólafrí verða fimmtudaginn 11. desember
Kv.
Steinar
Bloggar | Breytt 5.12.2014 kl. 19:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (53)
26.11.2014 | 22:19
Leikir við Val á sunnudag liðin
Ath. það eru smá breytingar á tímasetningum hjá liðum 2 og 3 lið 2 mætir 9.30 og lið 3 kl. 10.20
Sælir strákar hérna eru liðin fyrir leikina við val á sunnudaginn en við spilum á okkar velli í Safamýri.
Lið 1-5 spila 1 leik 2x20 mín, lið nr. 6 og 7 spila 2 styttri leiki 2x10 min og eru þau bæði búin fyrir kl. 13.00
Lið 1 mæting 9:30 leikur kl. 10:00
Torfi - Börkur - Kjartan - Dagur - Frans - Egill Otti - Viðar - Leo
Lið 2 mæting 9:30 leikur 10:00
Ari - Anton - Ernest - Daníel - Sigmar - Gunnþór - Tryggvi - Jón Jökull
Lið 3 mæting 10:20 leikur kl. 10:50
Alexander - Benóný - Eiður Sölvi - Hannes - Óliver - Sævar - Árni Bjartur - Helgi Hjörtur - Arnór Máni
Lið 4 mæting 10:20 leikur kl. 10:50
Theódór - Elías - Ernir - Fannar Örn - Kári Valur - Guðmundur Hrafn - Tristan
Lið 5 mæting 11.00 leikur 11:30
Lúkas Valur - Fannar Karl - Friðrik Óskar - Helgi Fannar - Ísak Bjarkar - Viktor Máni - Tóbías - Jón Andri - Arnór Freyr
Lið 6 mæting 11.00 leikur kl. 11:30 og og 12.30
Arnar Smári - Hjörtur - Viktor Örn - Germanas - Guðmundur Franklín - Halli Jói - Ágúst - Henry
Lið 7 mæting 11:30 leikur kl. 12:00 og 12.30
Gabríel - Garðar - Dominik - Emil - Gylfi Snær - Andri Snær - Halldór Daði - Sindri Már - Sindri Freyr - Tomasz - Askur - Mikael - Agnar
Muna að afboða sig ef menn komast ekki.
Þeir sem eiga ekki búning mæta í bláu.
Sjáumst sprækir á sunnudaginn.
Bloggar | Breytt 28.11.2014 kl. 23:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.11.2014 | 19:53
Æfingaleikir við Stjörnuna í Garðabæ
Sælir strákar
Við ætlum að spila við Stjörnuna í Garðabænum á laugardaginn spilað er á æfingavellinum þeirra sem er hliðin á aðalvellinum í Ásgarði.
Ef við höfum gleymt að skrá einhvern látið okkur vita sem fyrst og við reddum viðkomandi í lið.
Það er mjög mikilvægt að þeir sem komast ekki í leikinn láti okkur vita svo við getum gert ráðstafanir.
Svona eru liðin núna en þau geta alveg breyst á milli leikja.
ATH. Lið 5 og 7 spila tvo leiki, það er 10-15 mín pása á milli leikjanna hin liðin spila einn leik.
Lið 1 mæting 9:30 leikur kl. 10:00
Torfi - Börkur - Kjartan - Dagur - Frans - Egill Otti - Viðar - Gunnþór
Lið 2 mæting 10:10 leikur 10:40
Kristján - Anton - Ernest - Daníel - Sigmar - Leo - Tryggvi - Jón Jökull
Lið 3 mæting 9:30 leikur kl. 10:00
Ari Tómas - Benóný - Eiður Sölvi - Hannes - Óliver - Arnór Tumi - Sævar - Árni Bjartur - Helgi Hjörtur
Lið 4 mæting 10:10 leikur kl. 10:40
Theódór - Elías - Ernir - Fannar Máni - Fannar Örn - Kári Valur - Guðmundur Hrafn - Tristan
Lið 5 mæting 10:50 leikur 11:20
Lúkas Valur - Fannar Karl - Friðrik Óskar - Helgi Fannar - Ísak Bjarkar - Viktor Máni - Arnór Máni - Breki - Tóbías - Jón Andri - Arnór Freyr
Lið 6 mæting 10:50 leikur kl. 11:20
Arnar Smári - Hjörtur - Daníel Örn - Egill Gunnars - Viktor Örn - Germanas - Guðmundur Franklín - Halli Jói - Gunnar Mikael - Henry - Ágúst
Lið 7 mæting 11:30 leikur kl. 12:00
Gabríel - Garðar - Dominik - Emil - Gylfi Snær - Andri Snær - Halldór Daði - Sindri Már - Sindri Freyr - Tomasz - Askur - Mikael - Agnar
Sjáumst sprækir á laugardaginn áfram Fram.
Þjálfarar
Bloggar | Breytt 21.11.2014 kl. 14:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Fram_5_flokkur_drengja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar