28.2.2014 | 21:30
Fjölnir - Fram
Spilað er á gervigrasinu í Grafarvogi hliðin á Egilshöllinni.
Mætum stundvíslega og látum vita ef við komumst ekki.
Gott er að hver leikmaður mæti með sinn vatnsbrúsa.
A lið mæting kl. 11:20 Leó Már - Ástþór - Anton - Gulli - Mikael Egill - Einar - Steinar - Kristján Óli -
B lið mæting kl. 12:10 Árni - Othar - Jóel - Jón Bjartur - Gunnar - Theódór - Börkur - Gísli Guðlaugur
C lið mæting kl. 11:20 Kristján Örn - Tryggvi - Dagur - Viðar - Franz - Leo Rocha - Jón Jökull - Daníel - Gunnþór
D lið mæting kl. 12:10 Hannes - Mikael Ársæls - Júlíus - Ernest - Helgi Hjörtur - Kári - Óliver - Fannar Máni - Fannar Örn - Sævar
D2 mæting kl. 13:00 Benóný - Ari - Mikael Karls - Sindri - Eiður Sölvi - Halldór - Tindri - Ottó - Hektor - Gísli Þór -
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
19.2.2014 | 13:59
Engin æfing í dag, miðvikudag í Safamýri
Vegna veðurs og stormviðvörunar verður ekki æfing í Safamýri í dag.
Látið þetta endilega berast.
Þjálfarar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.2.2014 | 17:09
Dagskrá vikunnar:
Góðan dag
Æfingar samkvæmt æfingatöflu mánudag, þriðjudag og miðvikudag.
Engar æfingar á fimmtudag vegna vetrarfría í grunnskólum.
Þjálfarar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.2.2014 | 15:22
Halldór hættir þjálfun í haust
Góðan dag
Að þessu tímabili loknu hef ég ákveðið að hætta knattspyrnuþjálfun.
Hef staðið í þessu meira eða minna frá árinu 1990, með hléum að vísu og hef haft gaman af.
Frá og með haustinu taka ný og spennandi verkefni við hjá fjölskyldunni, konan mín fer í strangt háskólanám og miklar annir eru hjá mér í kennslu.
Vonandi eigum við samt skemmtilegt tímabil framundan og spennandi verður að þjálfa þennan flotta flokk áfram fram að hausti.
Kveðja,
Halldór
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.2.2014 | 07:53
Liðin
ATH. það spila fjögur af fimm liðum okkar á laugardaginn, lið D2 hefur ekki leik í mótinu fyrr en 2. mars.
A lið: Leó Már - Ástþór - Anton - Gulli - Einar - Steinar - Kristján - Mikael Egill
B lið: Árni - Gunnar - Gylfi - Jóel - Othar - Jón Bjartur - Sturla - Gísli
C lið: Theódór - Tryggvi - Leo Rocha - Dagur - Börkur - Viðar - Jón Jökull - Gunnþór - Daníel
D lið: Benóný - Fannar Máni - Helgi Hjörtur - Júlíus - Mikael Ársæls. - Sævar - Óliver - Kári
A og C lið mæting kl. 11:20 B og D lið mæting kl. 12:10
Það er gríðarlega mikilvægt að þeir sem komast ekki láti okkur þjálfarana vita í tíma svo við getum gert ráðstafanir.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
5.2.2014 | 12:21
Reykjavíkurmótið hefst í febrúar
Við erum með í Reykjavíkurmótinu eins og venjulega þar sem við skráðum 5 lið til keppni.
Mótið er ekki í túrneringaformi og spilar hver leikmaður bara einn leik á dag og þannig verður það líka í Íslandsmótinu sem hefst í lok maí. Það er því ekki öll helgin undir eins og var á Breiðabliksmótinu um daginn og við áttum að venjast í 6. og 7. flokki.
Reykjavíkurmótið er í vinnslu á vef KSÍ, ath. að leikdagar eru ekki staðfestir.
Sjá drögin hér:
http://www.ksi.is/mot/motalisti/?flokkur=420&tegund=65&AR=2014&kyn=1
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.1.2014 | 19:56
Engin æfing mánudaginn 20. jan.
Engin æfing á morgun, mánudag í Úlfarsárdal eftir marga leiki á móti helgarinnar.
Næst er sameiginleg æfing í Safamýri kl. 17.
Það er algjör skyldumæting hjá öllum leikmönnum flokksins, líka þeim sem æfa stundum með 4. flokki. Mjög mikilvægt að við æfum alltaf einu sinni í viku allir saman.
Þjálfarar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
16.1.2014 | 08:43
Leyfi í skólum
Góðan dag
Foreldrar leikmanna (hjá liðum 1 og 2) þurfa sjálfir að fá leyfi hjá skólanum ef drengirnir eiga að vera í tímum þegar mótið hefst.
Endilega bregðist við þessu sem fyrst.
Kveðja,
Þjálfarar og foreldraráð
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.1.2014 | 21:37
Breiðabliksmótið - leikir föstudags og laugardags
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.1.2014 | 17:22
Æfingu í Úlfarsárdal á eftir aflýst vegna veðurs og vallarskilyrða
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Fram_5_flokkur_drengja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar