7.3.2013 | 22:05
Liðin í fyrstu leikjum Reykjavíkurmóts
Gott kvöld
Eins og fram hefur komið sendum við fimm lið til keppni á Reykjavíkurmótinu þetta árið.
Leikmenn sem ekki mæta á æfingar, án skýringa, fyrir leiki spila ekki næsta leik og eru því ekki tilkynntir í lið. Forsendan fyrir því að spila í mótinu er að mæta á æfingar og að foreldrar hafi greitt eða samið um æfingagjöld.
Liðsskipan í fyrstu leikjum mótsins, getur tekið breytingum milli leikja, er eftirfarandi:
A-lið
Halldór Sig. (m)
Aron Snær
Hilmar
Helgi
Kári
Jón Haukur
Mikael Egill
Halldór Bjarki
B-lið
Hermann (m)
Birgir
Ingvar
Ómar
Þrándur
Ásgeir
Ástþór
Aron Elvar
Guðlaugur
C-lið
Othar (m)
Árni Flóvent
Anton
Einar Gísli
Steinar
Gylfi
Kristján Ólafur
Gunnar Steinn
C2-lið
Tómas Geir (m)
Friðrik
Guðmundur Sævar
Steinn
Gunnar Daníel
Ísak
Andri Þór
Tómas Freyr
Hjalti
D-lið
Leó (m)
Jóel
Jón Bjartur
Sturla
Gísli
Kristján Arnór
Þórhallur
Ottó
Björn Gauti
Oliver
Kveðja,
Þjálfarar
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.3.2013 | 09:35
Það eru æfingar í dag, fimmtudaginn 7. mars
Góðan dag
Við höfum æfingar í dag, fimmtudaginn 7. mars.
Veðrið er mun betra og ef það verða slæmar aðstæður á völlunum höfum við töflufundi inni.
Það eiga sem sagt allir að mæta - frábær mæting á þriðjudag - þannig að við verðum aftur klárir í dag.
Kveðja,
Dóri og Villi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
6.3.2013 | 09:39
Æfing fellur niður í dag, miðvikudaginn 6. mars
Góðan dag
Af augljósum ástæðum fellur æfing niður í Safamýri í dag, miðvikudaginn 6. mars.
Kveðja,
Þjálfarar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.3.2013 | 11:27
Það er æfing í dag
Góðan daginn
Við ætlum að hafa æfingu í dag kl. 17 í Safamýri; sameiginleg æfing.
Mætum vel klæddir allir strákar.
Kveðja,
Þjálfarar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
4.3.2013 | 17:20
Æfingu í dag, mánudag aflýst vegna veðurs
Góðan dag
Æfingunni í dag í Ulfarsárdalnum er aflýst vegna veðurs.
Mikið rok er og kuldi og hefur æfingum í öðrum flokkum verið aflýst að þessum sökum.
Vitum að þessi ákvörðun kemur seint, en látið það endilega berast ykkar á milli.
Kveðja,
Þjálfarar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.3.2013 | 11:13
Leikir í Reykjavíkurmóti í mars
Góðan dag
Nú fer Reykjavíkurmótið að byrja hjá okkur í 5. flokknum.
Við sendum fimm lið til keppn: A, B, C, C2 og D lið.
Ekki er alltaf öll fimm liðin að keppa á sama degi, en oft er það þó.
Þessir leikir eru hjá okkur í mars:
laugard. 9. mars frá kl. 10:30 Fjölnir 2 - Fram í B, C2 og D liðum á gervigrasi Fjölnis við Egilshöll
þriðjud. 12. mars kl. 16:00 Fylkir 2 - Fram í C liðum (bara C-lið, einn leikur) á Fylkisvelli
mánud. 18. mars frá kl. 16:00 Fylkir - Fram (öll fimm liðin) á Fylkisvelli
fimmtud. 21. mars frá kl. 17:00 Fram - Fjölnir (öll fimm liðin) á Framvelli Ulfarsárdal
Sjá leikjaniðurröðun á www.ksi.is
Nánari fréttir koma um hvern leik þegar nær dregur.
Liðin verða síðan tilkynnt fyrir hvern og einn leik.
Til þess að geta tekið þátt í mótinu verða leikmenn að mæta á æfingar og foreldrar að vera búin að gera upp eða semja um æfingagjöld.
Kveðja,
Þjálfarar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.2.2013 | 09:42
Æfingar í dag
Góðan dag
Það eru æfingar í dag eins og venjulega, bæði í Safamýri og Úlfarsárdal.
Enn eiga nokkrir leikmenn eftir að skila sér á æfingar eftir Goðamótið eða láta vita af sér. Það þýðir alls ekki að slaka á að mæta á æfingar núna strákar. Allt sem við erum að læra í vetur tökum við með okkur inn í sumarið. Það er því mjög mikilvægt að þið hlustið á og takið mark á því sem við þjálfararnir erum að kenna á æfingum.
Sjáumst hressir
Villi og Dóri
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
26.2.2013 | 08:40
Sameiginleg æfing í dag kl. 17 í Safamýri
Góðan daginn drengir
Nú mætum við allir í dag í Safamýri á sameiginlega æfingu.
Kveðja,
Villi og Dóri
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
24.2.2013 | 21:17
Æfing á morgun í Ulfarsárdal
Sælir
Nú æfum við á fullu strákar - á morgun, mánudag er æfing kl. 18:20 í Ulfarsárdal.
Þurfum að vera duglegir að æfa strákar - ALLIR - og vera á fullu á æfingum.
Við erum í þessu til að hafa gaman af þessu strákar og verum hressir.
Kveðja,
Dóri og Villi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
21.2.2013 | 07:45
Vetrarfrí - engar æfingar í dag, fimmtudag
Góðan daginn
Vegna vetrarfría í skólum og mikilla fría og forfalla vegna þeirra verða engar æfingar í dag, hvorki í Safamýri né í Úlfarsárdal. Tökum okkur alveg frí í dag, búið að vera mikið álag á flokknum vegna Goðamóts.
Ath. að leikjum gegn Fjölni sem vera áttu á laugardag er frestað, sjá frétt hér að neðan.
Við treystum því að við byrjum allir að mæta á fullu á mánudag í Úlfarsárdal og á sameiginlega æfingu næsta þriðjudag.
Kveðja,
Villi og Dóri
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Fram_5_flokkur_drengja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar